DEVON

Devon er hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 2022.

Hjá fyrirtækinu starfar góður hópur sérfræðinga með mikla reynslu úr hugbúnaðargerð fyrir fjármálamarkaðinn.

Núverandi áherslur fyrirtækisins eru á þróun á nýju lífeyriskerfi, Cala, sem heldur utan um iðgjöld, réttindaútreikning og lífeyrisgreiðslur sjóðsfélaga.

devon

Villuprófanir skilagreina

Í byrjun árs 2023 útfærði Devon lausn sem villuprófar skilagreinar launagreiðenda skv. www.skilagrein.is. Með því að senda inn skilagreinar til villuprófunar fyrir útgreiðslur launa, geta launagreiðendur gert leiðréttingar og fyrirbyggt vandasama vinnu í leiðréttingar eftir launakeyrslur.

Brú lífeyrissjóður er búið að setja upp þessa lausn og hafa launakerfin Kjarni frá Origo og H3-laun frá Advania útfært stuðning við þetta villuprófanaferli. Sjá nánar fréttatilkynningu frá Brú: Ný vefþjónusta – villuprófun lífeyrisskilagreina.

Lífeyrisreiknivél

Haustið 2023 útfærði Devon lífeyrisreiknivél í samvinnu við Brú lífeyrissjóð. Sjá nánar fréttatilkynningu frá Brú: Ný reiknivél lífeyris.

Lífeyrisreiknivélin vinnur á móti réttindatöflum mismunandi deilda sjóðsins og reiknar væntar lífeyrisgreiðslur miðað við áætlaða launa- og verðbólguþróun. 

Mannauður

Arnar Heimisson

arnar[hjá]devon.is

Björn Huldar Björnsson

bjorn[hjá]devon.is

Hrafn Jóhannesson

hrafn[hjá]devon.is

Hrannar Örn Jóhannsson

hrannar[hjá]devon.is

Ívar Örn Pétursson

ivar[hjá]devon.is

Svanur Jóhannesson

svanur[hjá]devon.is

Þorvaldur Örn Arnarson

valdi[hjá]devon.is

Þjónustuborð Devon

Þjónustuborð fyrir viðskiptavini Devon.

Hafið samband við devon[hjá]devon.is til að sækja um aðgang að þjónustuborði.

Hafa samband

Best er að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið devon[hjá]devon.is

Scroll to Top